Umsóknareyðublað​

Hér er að finna eyðublað fyrir þá sem vilja sækja um að taka þátt í verkefninu á meðan átaksverkefnið að byggja kerfið upp fer fram. 

Þess ber að geta að að frá febrúar til apríl 2019 er stefnt að því að allir sem sótt hafa um verði tengdir við kerfið og geti notið fjarskiptaþjónustu um hið nýja kerfi.

 

Eftir að átaksverkefnið við uppbyggingu kerfisins er lokið má búast við því að gjaldtaka vegna nýrra tenginga hækki enda mun kostnaðarsamara að fá verktaka á staðinn til þess að tengja stök hús samanborið við þau einingaverð sem nú bjóðast í krafti útboðs.

Prenta þarf eyðublaðið út, fylla út í viðeigandi reiti og skila undirrituðu á skrifstofu sveitarfélagsins í Ásgarði,

einnig er hægt að skanna það (eða taka mynd af því) og senda á netfangið: kjos@kjos.is 

Umsókn um ljósleiðara hjá Leiðarljósi ehf