top of page

Útboð auglýst á jarðvinnu Grundarhverfi - Kjós

  • gudmundur8
  • 21. nov. 2018
  • 1 min læsning

Óskað hefur verið eftir tilboðum í lagningu á ljósleiðararöra frá Grundarhverfi í í Reykjavík að Kiðafelli í Kjós. Með tilkomu lagningu á þessari leið er mikilvægri hindrun rutt úr vegi fyrir því að hægt verði að ljúka lagningu á ljósleiðarakerfinu í Kjósarhreppi. Nú vonumst við eftir hagkvæmum boðum í verkefnið og að vetur konungur verði okkur hliðhollur svo að hægt verði að leggja þessa leið. Opnun tilboða fer fram í Ásgarði mánudaginn 3. desember klukkan 13:00 og er miðað við verkefninu verði lokið 31. desember 2018.


 
 
 

Kommentarer

Kunne ikke indlæse kommentarer
Det ser ud til, at der var et teknisk problem. Prøv at oprette forbindelse igen eller opdatere siden.
bottom of page