top of page
Søg


Ljósleiðarinn er kominn ... hvað svo?
Ljósinu fagnað og lykilmenn heiðraðir
sigridur8
31. jul. 20191 min læsning


Ljósið nálgast
Gott máltæki segir: "Góðir hlutir gerast hægt" og nú hillir loksins undir verklok á frumlagningu ljósleiðara í Kjósarhreppi. Öllum...
sigridur8
12. maj 20191 min læsning


Verklok áætluð í byrjun maí
Vinna við að koma ljósleiðaranum um Kjósina hefur tekið lengri tíma en gert var ráð fyrir í upphafi, af ýmsum ástæðum. Uppfærð verkáætlun...
sigridur8
28. mar. 20191 min læsning


Fjör á opnu húsi í Ásgarði
Milli 60 og 70 manns lagði leið sína í Ásgarð, sunnudagi 17. mars sl., til að kynna sér hvað væri í boði af þjónustu um hinn nýja...
sigridur8
20. mar. 20191 min læsning


Ljósið færist yfir Kjósina
Arnar, Daníel og Jón Aron, Rafalmenn á fleygi ferð um Kjósina - hittu m.a. Pétur bónda á Bæ sem bíður spenntur eftir að komast í...
sigridur8
1. mar. 20191 min læsning


Rafal menn mættir í Kjósina
Vinna er hafin við að blása ljósleiðaraþræðinum í þau rör sem voru lögð með hitaveitunni til þeirra sem sótt hafa um ljósleiðara. Byrjað...
sigridur8
11. feb. 20191 min læsning


Undirritun verksamnings við Rafal
Fyrr í dag fór fram undirritun verksamnings við Rafal um blástur og tengingar á ljósleiðarastrengjum. Það voru Sigríður Klara,...
gudmundur8
4. feb. 20191 min læsning


Opnun tilboða í blástur og tengingar
Klukkan 11:00 í morgun voru tilboð opnuð í frágang á ljósleiðarakerfinu okkar, þ.e. blástur á ljósleiðarastrengjum í ljósleiðararörin og...
gudmundur8
17. jan. 20191 min læsning


Ný stjórn Leiðarljóss ehf
Ný stjórn Leiðarljóss ehf var kosin 10. janúar sl. og í kjölfarið var ráðinn nýr framkvæmdastjóri, Sigríður Klara Árnadóttir. Ný stjórn...
gudmundur8
10. jan. 20191 min læsning


Útboð - Blástur og tengingar
Auglýst hefur verið eftir tilboðum í blástur og tengingar á ljósleiðarakerfinu. Innan þessa útboðs er lokafrágangur á ljósleiðarakerfinu...
gudmundur8
10. jan. 20191 min læsning


Samningur við verktaka undirritaður
Skrifað var undir verksamning við Jón Ingileifsson ehf um jarðvinnu við lagningu ljósleiðararöra í Reykjavík / Kjós í dag, þriðjudaginn...
gudmundur8
11. dec. 20181 min læsning


Útboð auglýst á jarðvinnu Grundarhverfi - Kjós
Óskað hefur verið eftir tilboðum í lagningu á ljósleiðararöra frá Grundarhverfi í í Reykjavík að Kiðafelli í Kjós. Með tilkomu lagningu á...
gudmundur8
21. nov. 20181 min læsning


Samningur við Reykjavíkurborg undirritaður
Samningaviðræður sem staðið hafa yfir frá árinu 2017 og fjölluðu um sameiginlega lagningur á ljósleiðararörum frá Grundarhverfi á...
gudmundur8
23. okt. 20181 min læsning


Skrifað undir samning við Fjarskiptasjóð
Þann 23. Mars 2018 skrifuðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga undir 24 samninga um styrki fjarskiptasjóðs vegna...
gudmundur8
2. apr. 20181 min læsning
bottom of page